Hjalti Geir Kristjánsson

Sverrir Vilhelmsson

Hjalti Geir Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Hjalti Geir Kristjánsson er einn af frumkvöðlum íslenskrar húsgagnahönnunar. Sýning á verkum hans verður opnuð í 101 galleríi á fimmtudaginn kemur en þar verða stólar Hjalta Geirs í forgrunni. Hann ræðir hér við blaðamann um feril sinn og hönnun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar