Hjalti Geir Kristjánsson
Kaupa Í körfu
Hjalti Geir Kristjánsson er einn af frumkvöðlum íslenskrar húsgagnahönnunar. Sýning á verkum hans verður opnuð í 101 galleríi á fimmtudaginn kemur en þar verða stólar Hjalta Geirs í forgrunni. Hann ræðir hér við blaðamann um feril sinn og hönnun MYNDATEXTI Hjalti Geir Það er athyglisvert að enginn stólanna sem hann hefur hannað er í framleiðslu í dag en margir í notkun. Það leiðir hugann að því hvort ekki liggi hjá okkur ónýttur fjársjóður í þeirri hönnun sem samkvæmt dæmunum stenst tímans tönn hvort sem litið er til forms, notagildis eða styrkleika, segir greinarhöfundur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir