Vörumessa ungmenna í Smáralind

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vörumessa ungmenna í Smáralind

Kaupa Í körfu

UNGIR frumkvöðlar héldu uppskeruhátíð sína í Smáralind um síðustu helgi þar sem þeir stóðu fyrir svonefndri Vörumessu. Ungir framhaldsskólanemar luku þar með þátttöku sinni á námskeiðinu Fyrirtækjasmiðjan en í Smáralindinni gafst gestum og gangandi kostur á að kynna sér starfsemi fyrirtækjanna sem nemendurnir stofnuðu. MYNDATEXTI: Best - Nemendur FSU stofnuðu fyrirtækið Alltíeinu og voru með besta básinn, f.v. Arnar Páll Gunnlaugsson framleiðslustjóri, Signý Egilsdóttir sölumaður, Kolbeinn Jarl Kristinsson forstjóri, Sóley Ösp Karlsdóttir starfsmannastjóri og Jón Páll Hilmarsson almannatengslastjóri. Sjö aðrir nemendur stóðu að stofnun fyrirtækisins. ath.skv. leiðréttingu var þetta ekki uppskeruhátíð Ungra flumkvöðla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar