Land Cruiser 120 - 44" dekk

Land Cruiser 120 - 44" dekk

Kaupa Í körfu

Fjallasport hefur breytt nokkrum Land Cruiser 120 fyrir 44" dekk með nýrri aðferð sem hefur gefið vægast sagt góða raun. Breytingin felst í því að í stað þess að hækka LandCruiser-jeppann á yfirbyggingu um 100 mm er farin sú leið að hækka undirvagninn um 130 mm. Þetta er gert með því að síkka og styrkja klafana til að mæta auknu álagi sem stór dekk valda. MYNDATEXTI: Vígalegur Lengd á milli hjóla er hér orðin 2960mm sem gerir bílinn frábæran í akstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar