Krakkar á sundmóti
Kaupa Í körfu
Þau Marinó Ingi Adolfsson, Halldór Stefán Jónsson, Thelma Björg Björnsdóttir og Emil Steinar Björnsson stóðu sig með stakri prýði um síðustu helgi þegar þau kepptu á sínu fyrsta stórmóti í sundi. Þau kepptu í bringusundi, skriðsundi og baksundi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra og geislaði af þeim gleðin þegar þau stigu upp úr lauginni eftir hverja grein MYNDATEXTI Sundkrakkar Halldór, Emil Steinar, Thelma Björg og Marinó Ingi stóðu sig öll vel á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra um síðustu helgi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir