Krakkar á sundmóti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar á sundmóti

Kaupa Í körfu

Marinó Ingi Adolfsson, 10 ára, Halldór Stefán Jónsson, 9 ára og systkinin Thelma Björg Björnsdóttir og Emil Steinar Björnsson kepptu í sundi um síðustu helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra. Við hittum þessa kátu krakka og ræddum við þau um sundið. MYNDATEXTI Halldór, Emil, Thelma og Marinó æfa sund með ÍFR og eru öll góðir vinir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar