Krakkar úr Ingunnarskóla
Kaupa Í körfu
Nemendur úr 9. bekk Ingunnarskóla fóru í heimsókn á Foldasafn á dögunum og höfðu meðferðis bókakistu Borgarbókasafnsins til að skila bókunum sem hafa verið í láni á skólabókasafninu síðastliðinn mánuð. Nemendur skoðuðu safnið og fylltu kistuna aftur með bókum sem vöktu áhuga þeirra. Einnig notuðu margir tækifærið til að verða sér úti um bókasafnsskírteini og fengu svo lánaða með sér heim geisladiska, DVD-diska, myndbönd og tímarit svo aðeins fátt eitt sé nefnt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir