Steypu og endurvinnslustöðin MEST

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Steypu og endurvinnslustöðin MEST

Kaupa Í körfu

STEYPUSTÖÐ BM Vallá ehf. og Mest ehf. hafa sett upp endurvinnslustöðvar á Malarhöfða til að endurnýja þann afgang sem til fellur vegna steypuvinnunnar. Að undanförnu hefur verið unnið við að dæla jarðefnum, þar á meðal vatnsblönduðu sementi, úr settjörnum við ósa Elliðaánna. MYNDATEXTI: Endurvinnsla - Mest endurnýtir megnið af steypu, vatnsblönduðu sementi og öðrum afgangi úr steypustöðvunum, bílunum og dælunum. Endurvinnslustöð fyrirtækisins og steypustöðvar BM Vallár er staðsett á Malarhöfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar