Væn mokveiði hjá Magnúsi SH

Alfons Finnsson

Væn mokveiði hjá Magnúsi SH

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Það voru þreyttir en ánægðir sjómenn á netabátnum Magnúsi SH frá Rifi sem komu að landi um kl. 22.00 á föstudagskvöldið. Áhöfnin kom með 40 tonn af slægðum fiski sem fékkst í aðeins 85 net. Sigurður Valdimar Sigurðsson skipstjóri sagði að veiðin væri búin að ævintýraleg síðustu daga. "Við erum búnir að landa 110 tonnum í aðeins 4 róðrum og erum með handónýt net," sagði hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar