Jóna á Hvanneyri

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóna á Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Jóna Þórunn Ragnarsdóttir er stjórnandi á bæði íslensku og norsku Wikipediu og er mjög virk sem slíkur. Hún hefur líka fleiri titla eins og sjá má í símaskránni þar sem hún er titluð hestakona. "Margir eru titlaðir hestamenn en ég er sú fyrsta til að vera titluð hestakona. Konan á símanum var meira að segja ekki viss um hvort hún mætti titla mig hestakonu og tékkaði sérstaklega á því," segir Jóna Þórunn í símaspjalli frá Hvanneyri þar sem hún er búsett. MYNDATEXTI: Sveitastelpan - Hestakonan Jóna Þórunn verður líka að gefa sér tíma til að fara í fjósið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar