Margrét Sverrisdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Margrét Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er bjartsýn kona að eðlisfari og set því stefnuna á 10-15% fylgi í komandi alþingiskosningum en ég yrði ánægð með helminginn af því. Það yrði mjög góður árangur í fyrstu atrennu," segir Margrét Sverrisdóttir, varaformaður Íslandshreyfingarinnar, sem nú býður fram til Alþingis í fyrsta skipti. Margrét segir flokkinn hafa fallið í góðan jarðveg. "Framboðið er bara rétt vikugamalt og miðað við það er mín tilfinning mjög góð. MYNDATEXTI: Bjartsýn- Margrét Sverrisdóttir gerir ráð fyrir að Íslandshreyfingin eigi einkum eftir að taka fylgi frá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, Frjálslynda flokknum og Sjálfstæðisflokknum í Alþingiskosningunum í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar