Þorleifur Friðriksson
Kaupa Í körfu
Við brún nýs dags nefnist nýútkomin saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906-1930. Freysteinn Jóhannsson ræddi við höfundinn; Þorleif Friðriksson. Þessi bók á sér býsna langan aðdraganda, því ég byrjaði á henni í ársbyrjun 1984. Ætli þetta sé ekki Íslandsmet í meðgöngu bókar, slær alla vega út sögu Ólafs Thors, sem Matthías Johannessen sagðist hafa verið með í smíðum í 16 ár. MYNDATEXTI: Loksins, loksins - Þorleifur Friðriksson með fyrsta bindi sögu Dagsbrúnar, sem hann byrjaði á 1984.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir