Sverrir Þórðarson

Sverrir Þórðarson

Kaupa Í körfu

Tuttugu og fjögurra ára íslenzkur blaðamaður fór um Þýzkaland 1946 og fylgdist með stríðsréttarhöldunum yfir nazistum. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Sverri Þórðarson og rifjar upp frásögn hans úr réttarsalnum í Nürnberg. Það er nú farið að fyrnast yfir einstök atriði í dómssalnum, en þetta var óskaplega þrúgandi lífsreynsla, sem situr einhvers staðar í manni ennþá. En eyðileggingin utan réttarsalarins stendur mér ljóslifandi fyrir hugskotssjónum," segir Sverri Þórðarson. MYNDATEXTI: Blaðamaðurinn - Þegar stríðinu loksins lauk greip Sverri löngun til þess að komast sem fyrst á vettvang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar