Björk Guðmundsdóttir

Björk Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

BJÖRK Guðmundsdóttir fór fyrir fríðum flokki tónlistarmanna á tónleikum á NASA við Austurvöll í gærkvöldi. Tónleikarnir, sem báru yfirskriftina Vaknaðu!, voru haldnir fyrir tilstuðlan FORMA, samtaka átröskunarsjúklinga á Íslandi. Rennur allur ágóði af tónleikunum til samtakanna, sem hafa það að markmiði að vekja máls á sjúkdómnum. Auk Bjarkar var gert ráð fyrir að myndu stíga á pall tónlistarmennirnir Mugison, Lay Low, Pétur Ben, KK, Wulfgang og Magga Stína og Esja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar