Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
"Hann tók bláa flugu - bláa drottningu!" kallaði Kristinn H. Þorsteinsson til félaganna sem voru að veiða með honum á Bökkunum við Vatnamótin í Skaftá í gærmorgun, þegar hann setti í fyrsta fiskinn. Klukkan var rétt rúmlega níu og þetta var fyrsti sjóbirtingur morgunsins, á fyrsta stangveiðidegi ársins. "Þetta er ekkert aprílgabb," sagði Kristinn þegar hann landaði átta punda fiski fimmtán mínútum síðar. MYNDATEXTI: Sá fyrsti - Hjalti Magnússon snarar fyrsta birtingi dagsins á land í Vatnamótunum, fyrir Kristin H. Þorsteinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir