Íslandsmótið í badminton

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í badminton

Kaupa Í körfu

RAGNA Ingólfsdóttir varð þrefaldur meistari á Íslandsmeistaramótinu í badmintion í TBR-húsinu í gær. Ragna hóf atlöguna að þrennunni með því að fagna öruggum sigri í einliðaleik - fimmta árið í röð, er hún lagði Tinnu Helgadóttur, 21:11 og 21:11. Ragna og Katrín Atladóttir stóðu uppi sem sigurvegarar í tvíliðaleik kvenna - unnu Tinnu Helgadóttur og Halldóru Elínu Jóhannsdóttur í úrslitum, 21:9 og 21:10.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar