Kristján Vignir Hjálmarsson

Kristján Vignir Hjálmarsson

Kaupa Í körfu

FATLAÐUR maður í hjólastól varð fyrir fólskulegri árás á Lækjartorgi á sunnudag þegar hann var barinn og í þokkabót rændur sínu nauðsynlegasta öryggistæki, farsímanum MYNDATEXTI Farsíminn er helsta öryggistæki Kristjáns Vignis, t.d. ef hann veltir hjólastólnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar