Páskakanína

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Páskakanína

Kaupa Í körfu

PÁSKAKANÍNA á heima hjá páskamömmunni og páskapabbanum sínum, eða í holu eða stóru búri eða jafnvel uppi í stjörnunum. Þetta er mat barna á leikskólanum Austurborg sem urðu þess heiðurs aðnjótandi að hitta sjálfa páskakanínuna í eigin persónu á dögunum. Páskakanínan kom færandi hendi og skipti út máluðum hænueggjum fyrir lítil súkkulaðiegg sem runnu ljúflega ofan í unga fólkið. | 18

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar