Drasl

Skapti Hallgrímsson

Drasl

Kaupa Í körfu

ENGU var líkara en snjór hefði safnast í skafla í skóglendinu innst við Aðalstræti um helgina. Svo var þó ekki, en í hvassviðrinu hafði töluvert af drasli fokið ofan úr Naustahverfi og stöðvast þarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar