Reymond Henault skoðar Alþingi
Kaupa Í körfu
Hermálanefnd Atlantshafsbandalagsins mun að líkindum afgreiða í vikunni tillögur að áætlun um lofthelgiseftirlit við Ísland, en þær munu svo fara til frekari umfjöllunar í Norður-Atlantshafsráðinu. UNNIÐ er að tillögum um mögulegt eftirlit með lofthelgi Íslands innan hermálanefndar Atlantshafsbandalagins (NATO). Tillögurnar verða væntanlega afgreiddar þaðan í þessari viku, að því er fram kom í máli Reymond Henault, formanns hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. MYNDATEXTI: Heimsótti Alþingi - Henault heimsótti Alþingi í gær og ræddi þar við Sólveigu Pétursdóttur, forseta þingsins
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir