Sigrún Eldjárn fær barnabókaverðlaun
Kaupa Í körfu
Sigrún Eldjárn barnabókahöfundur er handhafi Sögusteinsins, nýrra barnabókaverðlauna IBBY og Glitnis 2007, en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti verðlaunin við athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni í gær, á alþjóðadegi barnabókmennta. Sigrún er höfundur vel á fjórða tugs barnabóka. Hún er myndlistarmaður að mennt og ferill hennar hófst við myndskreytingar í bækur annarra. MYNDATEXTI: Uppörvandi - Sigrún Eldjárn segir uppörvandi að hljóta Sögusteininn. Hér er hún ásamt Einari Sveinssyni stjórnarformanni Glitnis, eiginmanni sínum Hjörleifi Stefánssyni og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir