Rigningardagar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Rigningardagar

Kaupa Í körfu

GÖNGUTÚRAR um miðbæinn eru heilsusamlegir á meðan svifrykið heldur sig á mottunni, en það er gjarnan gamalkunnur suðvestansuddi sem leysir fólk úr viðjum mengunar um stund. Gott höfuðfat og traust tak á regnhlífinni fleytir fólki oft furðulangt á gönguför.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar