Hafþór Harðarson

Hafþór Harðarson

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er í raun sambærilegt við það að komast í lið hjá Barcelona í fótboltanum, styrkleikinn er þvílíkur hjá félaginu sem er eitt það besta í heiminum," sagði Hafþór Harðarson, tvítugur keilari, við Morgunblaðið. Hann gengur í vor til liðs við sænska liðið Team Pergamon frá Gautaborg, sem hefur orðið sænskur meistari undanfarin þrjú ár og er líklegt til að hreppa titilinn enn á ný í vor. MYNDATEXTI: Ævintýri - Hafþór Harðarson er á leiðinni til Svíþjóðar til að spila með einu besta liði heims og stefnir á að verða atvinnumaður í íþróttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar