Skólahljómsveit Austurbæjar

Skólahljómsveit Austurbæjar

Kaupa Í körfu

Trommur og klarínett reyndust draumahljóðfæri Sigríðar Örnu Lund og Konráðs Loga Bjartmarssonar sem bæði spila með Skólahljómsveit Austurbæjar. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir fékk að heyra þau spila. Jassskotin tónlist ómar út á Gullteig þegar komið er að Laugarnesskóla á mánudagseftirmiðdegi. Þótt tónlistarmennirnir sem fyrir músíkinni standa, séu ekki allir háir í loftinu er ekkert upp á tónlistarflutninginn að klaga. MYNDATEXTI: Samspil - Einbeitingin skein úr andlitum ungu hljómlistarmannanna á æfingunni í Laugarnesskóla á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar