KR - Snæfell 80:104

Þorvaldur Örn Kristmundsson

KR - Snæfell 80:104

Kaupa Í körfu

KR sigraði Snæfell, 104:80, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni, í Stykkishólmi í gærkveldi. Snæfell hefði með sigri tryggt sér sæti í úrslitum og KR verið úr leik. MYNDATEXTI: Í sókn - Justin Shouse og félagar í Snæfelli náðu sér ekki á strik gegn KR-ingum í gærkvöld. Hér gefur Shouse fyrirskipun í sóknarleiknum - KR-ingurinn Tyson Patterson er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar