Páskakanína

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Páskakanína

Kaupa Í körfu

Mikil eftirvænting fylgir jafnan heimsókn páskakanínunnar á Austurborg enda kemur hún færandi hendi Spenna í lofti. Fjöldinn allur af pollagallaklæddum krílum stendur á palli fyrir ofan brekkuna í leikskólagarðinum sínum og bíður í ofvæni eftir því að einhver segi: "Nú má." Eftir nokkurra mínútna bið grípur einn kennarinn gjallarhorn og spyr yfir hópinn hvort allir séu tilbúnir? Jújú, hátt í hundrað hausar kinka kolli og kennarinn heldur áfram: "Einn, tveir, þrír oooooog...byrja!" MYNDATEXTI: Vöruskipti - Páskakanínan á góðgæti fyrir alla en sumir þurfa að teygja sig svolítið eftir því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar