Björg Thorarensen

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Björg Thorarensen

Kaupa Í körfu

Í TILEFNI þess að nýlega voru liðin 40 ár frá því mannréttindasamningar Sameinuðu þjóðanna voru samþykktir efndu Mannréttindaskrifstofa Íslands og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands til alþjóðlegrar ráðstefnu í Norræna húsinu í gær. Á henni voru til skoðunar áhrif mannréttindasamninganna tveggja, sem eru annars vegar samningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og hins vegar alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. MYNDATEXTI Vel sótt Björg Thorarensen, lagaprófessor við Háskóla Íslands, var meðal framsögumanna á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu um mannréttindasamninga Sameinuðu þjóðanna, sem haldin var í Norræna húsinu í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar