Ragna Ingólfsdóttir skrifar undir styrktarsamning við SPRON

Ragna Ingólfsdóttir skrifar undir styrktarsamning við SPRON

Kaupa Í körfu

NÝLEGA undirritaði SPRON styrktarsamning við Rögnu B. Ingólfsdóttur, TBR, margfaldan Íslandsmeistara í badminton. Samningurinn er til tveggja ára, frá ársbyrjun 2007 til loka ólympíuársins 2008. Nýjustu afrekin vann Ragna núna um helgina, þegar hún varð þrefaldur meistari á Íslandsmótinu í badminton.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar