Benjamin Crotty

Brynjar Gauti

Benjamin Crotty

Kaupa Í körfu

"ÉG ER að endurgera lokaatriðið í gömlu Clint Eastwood-myndinni A Fistful of Dollars í þjóðlegum stíl og í hálfgerðri sviðsuppsetningu," segir bandaríski kvikmyndaneminn Benjamin Crotty um stuttmynd sem hann tók upp hér á landi á sunnudaginn undir berum himni í Árbæjarsafninu með leikurum úr Stúdentaleikhúsinu, tveimur hestum og íslensku hljómsveitinni Bertel. "Þetta er verkefni fyrir kvikmyndaskóla sem ég sæki í París og myndin mun verða sýnd þar í sumar." MYNDATEXTI Leikstjórinn Benjamin Crotty leikstýrir endurgerð á gömlu Clint Eastwood-myndinni A Fistful of Dollars. Tökur fóru fram ´i Árbæjarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar