Evrópumeistaramót í Sviss

Morgunblaðið/ Brynjar Gauti

Evrópumeistaramót í Sviss

Kaupa Í körfu

"MÉR leist nú eiginlega ekkert á þennan leik," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari danska liðsins Skjern og fyrrverandi leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins, en hann er í Sviss að fylgjast með Evrópumótinu. "Það vantaði allan neista í íslenska liðið í þessum leik, og í raun líka í ungverska liðið MYNDATEXTI: Aron Kristjánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar