Didda

Didda

Kaupa Í körfu

Skáldkonan Didda er nýkomin frá Cannes, þar sem hún kynnti ásamt fleirum kvikmyndina Stormviðri í leikstjórn Sólveigar Anspach. Didda lék annað aðalhlutverkið í myndinni og er það frumraun hennar á því sviði sem hún stóðst með glæsibrag. Hildur Einarsdóttir hitti hana á kaffihúsi og fékk að líta inn í hugarheim þessarar sérstöku og fjölhæfu konu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar