Maður stunginn með hnífi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Maður stunginn með hnífi

Kaupa Í körfu

TÆPLEGA fimmtugur karlmaður særðist lífshættulega í hnífstunguárás í gærkvöldi og var fluttur á slysadeild þar sem hann gekkst undir aðgerð. Fjórir menn voru handteknir vegna árásarinnar og hefur einn þeirra viðurkennt verknaðinn. Að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í gærkvöldi var maðurinn með lífshættulega áverka. MYNDATEXTI: Árás - Sérútbúnir lögregluþjónar í hlífðarvestum voru kallaðir út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar