Íslenska óperan - Cavalleria Rusticana

Íslenska óperan - Cavalleria Rusticana

Kaupa Í körfu

TVÆR fjölskyldur taka þátt í óperunni Cavalleria Rusticana, sem verður frumsýnd í Íslensku óperunni á annan í páskum. Þetta er samstarfsverkefni óperunnar og Óperukórs Hafnarfjarðar og það er stofnandi hans og stjórnandi, Elín Ósk Óskarsdóttir, sem syngur aðalkvenhlutverkið og eiginmaður hennar, Kjartan Ólafsson, er aðstoðarkórstjóri og syngur í kórnum eins og Heimir Þór Kjartansson sonur þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar