Grasið slegið

Alfons Finnsson

Grasið slegið

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem áttu leið um Ólafsbrautina í Ólafsvík um hádegið í gær ráku upp stór augu, þegar þeir gengu framhjá húsi númer 50. Þar var Pólverjinn Zbigniew Pienkowski að slá blettinn, en það telst til tíðinda að menn taki til við slík verk svona snemma vors. Zbigniew sá greinilega ástæðu til þess og býr kannski að reynslu frá gamla landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar