Með bangsann á Blúshátíð

Með bangsann á Blúshátíð

Kaupa Í körfu

BLÚSFÉLAG Reykjavíkur sæmdi í gær tónlistarmanninn góðkunna KK, Kristján Kristjánsson, nafnbótinni Blúsmaður ársins, við setningu Blúshátíðar í Reykjavík 2007 á Nordica hóteli. Þórdís Hlöðversdóttir tók bangsann sinn með sér á hátíðina og nutu þau bæði tónlistar KK. Blúshátíðin er nú haldin í fjórða sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar