Lyf

Sverrir Vilhelmsson

Lyf

Kaupa Í körfu

KOSTNAÐUR við S-merkt lyf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) hefur það sem af er þessu ári aukist langt umfram almennar verðlagsforsendur eða um 35% miðað við sama tímabil í fyrra. Til kaupa á S-merktum lyfjum eru ætlaðar á þessu ári 1.986 milljónir króna. Á fyrstu tveimur mánuðum ársins hafa verið notuð S-merkt lyf fyrir 351 m.kr. eða 17,7% af heildarfjárveitingunni. MYNDATEXTI: Aukning - S-merkt lyf eru eingöngu gefin á sjúkrahúsum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar