Seðlabankinn

Seðlabankinn

Kaupa Í körfu

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að ráðstafa umtalsverðum hluta af innstæðu ríkissjóðs í Seðlabankanum til að efla eiginfjárstöðu bankans um 44 milljarða króna. Þetta kom fram í ræðu Geirs H. Haarde forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans sl. föstudag. Fyrir var eiginfjárstaða bankans rúmir 48 milljarðar króna í lok febrúar sl. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að með þessari ákvörðun sé ennfremur fylgt eftir þeirri stefnumörkun ríkisstjórnarinnar að styrkja stöðu Seðlabankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar