Hallgrímspassía
Kaupa Í körfu
Allt frá barnæsku hafa Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar verið tónskáldinu Sigurði Sævarssyni sérlega hugleiknir. Einkum virðist sem útvarpslestur sálmanna – og sérstaklega þau vers sem sungin voru – hafi náð varanlegri fótfestu hjá tónskáldinu á barnsaldri. Því má segja að óratorían Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson, sem frumflutt verður á föstudaginn langa í Hallgrímskirkju, eigi sér töluverðan aðdraganda og er hún óneitanlega þýðingarmikil fyrir tónskáldið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir