Mín sýn

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Mín sýn

Kaupa Í körfu

BLÓMLEGT verður í listalífinu næstu daga, m.a. í myndlistinni. Verk Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur eru til sýnis í Gallerí + og Halldóra Helgadóttir sýnir í Ketilhúsinu; Halldóra er þarna við eitt verkanna sem prýða veggi hússins, þar sem ýmiss konar lítil blóm njóta sín vel, stærri en fólk á að venjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar