Hótel Framnes

Gunnar Kristjánsson

Hótel Framnes

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Í dymbilvikunni verður Hótel Framnes formlega opnað eftir gagngerar endurbætur. Hjónin Shelagh Smith og Gísli Ólafsson sem keyptu Hótel Framnes sl. haust hafa notað veturinn vel til breytinga á húsnæði hótelsins sem urðu þónokkuð umfangsmeiri en upphaflega var ætlað. MYNDATEXTI Endurbætur Shelagh Smith á nýja barnum á neðri hæð hótelsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar