MR-ingar í leikfimi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

MR-ingar í leikfimi

Kaupa Í körfu

HRESSANDI getur verið að hvíla sig á námsbókunum og hreyfa sig úti undir berum himni í því skyni að fá ferskt loft og reyna á vöðvana. Þessir MR-ingar sýndu mikla fimi þar sem þeir klifruðu í þar til gerðum grindum en það er þáttur í leikfimisiðkun nemenda skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar