Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Páll Magnússon

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Páll Magnússon

Kaupa Í körfu

Rannsóknir hafa sýnt að athyglisbrestur með ofvirkni eldist ekkert endilega af börnum og unglingum. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við sálfræðingana Pál Magnússon og Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur, sem segja að greining sé mörgum fullorðnum mikilvæg svo að þeir fái skýringu á ástandi sínu. MYNDATEXTI: Sálfræðingarnir Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Páll Magnússon segja að oft hefjst ákveðið bataferli með greiningunni einni og sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar