Byggingasvæði sunnan Úlfarsfells

Byggingasvæði sunnan Úlfarsfells

Kaupa Í körfu

Á sjötta milljarð verður varið til framkvæmda í íþróttamálum í borginni til 2010. Vatnaparadís í Úlfarsárdal, heilsuræktarstöð við Vesturbæjarlaug, sparkvellir og frístundakort er meðal þess sem mun líta dagsins ljós. MYNDATEXTI: Vatnaparadís við Úlfarsfell Reisa á stóran vatnsleikjagarð með sundlaug og vatnsrennibrautum í Úlfarsárdal á næstu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar