Vorboði
Kaupa Í körfu
Einmuna blíða var á Austurlandi í gær og þarf að fara suður að Miðjarðarhafinu að minnsta kosti til þess að finna dæmi um sambærilegar hitatölur og fyrir austan, en hitinn slagaði víða í 20 stig og rúmlega það. Líklegt er að hitamet aprílmánaðar hafi fallið þegar sjálfvirk veðurathugunarstöð í Neskaupstað mældi 21,2 gráðu hita í gær og hitinn á Dalatanga og Kollaleiru mældist einnig tæp 20 stig. MYNDATEXTI: Hlýindi - Hvað gæti verið meiri vorboði en vorlaukarnir sem nú gægjast upp úr moldinni? Ragnheiður Þorsteinsdóttir, sem er fjögurra, að verða fimm, settist niður í blíðviðrinu á Egilsstöðum í gær og virti fyrir sér smáblóm.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir