Ferðalangar

Jón Sigurðsson

Ferðalangar

Kaupa Í körfu

Blönduós | FERÐ fjögurra ungra Breta á leið sinni suður yfir hálendið á skíðum lauk á áttunda degi, mun fyrr en þeir ætluðu. Mennirnir lögðu af stað upp úr Eyjafirði 28. mars og gerðu ráð fyrir því að koma til byggða við Gullfoss þann 9. apríl. Björgunarsveitirnar í A-Húnavatnssýslu komu að björgun fjórmenninganna í gær. Þeir stóðu þá frammi fyrir Blöndu í öllu sínu veldi, gjörsamlega ófærri, norðaustur af Hofsjökli neðan við Blöndukvíslar, líklega nálægt Eyfirðingakvísl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar