Húsið á Eyrarbakka

Þorkell Þorkelsson

Húsið á Eyrarbakka

Kaupa Í körfu

Húsið - með stórum staf Húsið á Eyrarbakka hefur mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Þar er rekið byggðasafn en sjálft Húsið er þó aðalsafngripurinn, að sögn Lýðs Pálssonar safnstjóra sem Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við ásamt safnverðinum Margréti Hallmundsdóttur. Aðeins eitt hús á Íslandi gengur undir nafninu Húsið með stórum staf - það er Húsið á Eyrarbakka. Að sögn Margrétar Hallmundsdóttur safnvarðar þar er Húsið sjálft elsta húsið á Eyrarbakka, reist 1765 en auk þess tilheyrir safninu líka Assistentahúsið, viðbygging sem er síðan 1881, sem og millibygging á milli þessara húsa. MYNDATEXTI: Húsið er gott dæmi um dönsk kaupmannshús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar