Gallerý BOX
Kaupa Í körfu
MIKIÐ er um að vera á Akureyri yfir hátíðina sem nú fer í hönd, ekki síst á menningarsviðinu; í myndlist, tónlist og leiklist. Á laugardaginn er svo á dagskrá skemmtileg skíðakeppni í Hlíðarfjalli þar sem frambjóðendur stjórnmálaflokkanna reyna með sér og hafa sér til fulltingis landsþekkta skíðakappa, núverandi og fyrrverandi. Keppnin er hluti af afmælishátíð Íslenskra verðbréfa, sem eru 20 ára. * Rósa Sigrún Jónsdóttir opnar sýningu í Gallerí BOX kl. 16 í dag þar sem hún sýnir m.a. postulínsverk. Rósa Sigrún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2001. Hún hefur tekið þátt í ýmsum sýningum innan lands og utan. Síðustu þrjú ár hefur hún verið formaður Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. MYNDATEXTI Postulín Rósa Sigrún Jónsdóttir er ein margra listamanna sem sýna verk á Akureyri um hátíðina. Rósa Sigrún sýnir m.a. þessi postulínsverk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir