Breiðholtsblóm

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðholtsblóm

Kaupa Í körfu

Allt sem þarf til að gera páskalegt eru nokkrar páskaliljur eða falleg trjágrein í vasa sem hægt er að skreyta með eggjum eða litlum ungum. Þar að auki er svo hægt að verða sér úti um nokkra túlípanalauka eða aðra páskalega lauka sem hægt er að skreyta með því sem hverjum og einum finnst fallegt," segir Eydís Ósk Ásgeirsdóttir sem hefur undanfarin ár unnið við blómaskreytingar hjá Breiðholtsblómum. MYNDATEXTI Sætt Páskaliljulaukar eru settir í fallegan glervasa og skreytt með gulu sem til er á heimilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar