Íþróttahátíð fyrir leikskólabörnin í Hafnarfirði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íþróttahátíð fyrir leikskólabörnin í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn í Hafnarfirði héldu sérstakan íþróttadag í fyrradag og fengu til þess aðgang að öllum íþróttahúsum bæjarins. Dreifðu leikskólarnir sér á íþróttahúsin og stunduðu holla hreyfingu frá dagmálum til nónbils.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar