Óáfengur Grolsch bjór

Arnaldur Halldórsson

Óáfengur Grolsch bjór

Kaupa Í körfu

Samkeppnisstofnun athugar auglýsingar á óáfengum bjór Sumar tegundir ófáanlegar í verslunum Óáfengur bjór hefur verið auglýstur mikið undanfarið. Brjánn Jónasson kynnti sér málið og komst að því að í einhverjum tilvikum er ekki hægt að fá óáfenga útgáfu drykkjanna í verslunum. MYNDATEXTI: Óáfengur Grolsch á lager Ölgerðarinnar. Athygli vekur að dósirnar eru merktar á arabísku og flöskurnar eru ekki þær sömu og eru auglýstar. Bjór Grolch

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar